fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Fréttir

Innbrot á Kjalarnesi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 08:08

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um innbrot í íbúðarhús á Kjalarnesi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu kemur fram að farið hafi verið inn í húsið og verðmætum stolið. Ekki kemur fram hverju var stolið eða hvort einhver hafi verið handtekinn í tengslum við málið.

Að öðru leyti var rólegt í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Þrír ökumenn voru teknir úr umferð vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn þessara ökumanna hefur ítrekað verið staðinn að akstri án ökuréttinda og vörslu fíkniefna.

Þá stöðvaði lögreglan ökumann í Jafnarfirði rétt fyrir miðnætti. Bifreið hans reyndist vera ótryggð og voru skráningarnúmerin klippt af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“
Fréttir
Í gær

Sex á einu heimili í Seljahverfi með COVID-19

Sex á einu heimili í Seljahverfi með COVID-19
Fréttir
Í gær

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum
Fréttir
Í gær

Sjómennirnir sem skáru sporðinn af hákarli ljóstra upp leyndarmáli Matvælastofnunar

Sjómennirnir sem skáru sporðinn af hákarli ljóstra upp leyndarmáli Matvælastofnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna