fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Fréttir

Chris Pratt segist hafa fundið lík á Íslandi – Lögreglan kemur af fjöllum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Chris Pratt segist hafa fundið lík af elskendum á Íslandi, fólki sem líklega hafi fallið niður sprungu á árunum 1930 til 1940. Fréttablaðið greinir frá þessu en Chris lét þessi orð falla í viðtalsþætti Ellen Degeneres. Líkfundurinn á að hafa átt sér stað á Skálafellsjökli í fyrra er Pratt var þar staddur við kvikmyndatökur.

Fréttablaðið hafið samband við lögregluna á Suðurlandi og bar undir hana þessa sögu. Þar kannast menn ekki við málið:

„Mér er ekki kunnugt um þetta. Þetta hefði ekki farið fram hjá okkur ef einhver hefði fundið lík og tilkynnt um það. Það hlýtur að vera að slá saman einhvers staðar,“ segir Jón Garðar Bjarnason, lögreglumaður á Höfn í Hornafirði, í samtali við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Eiginkona „steypubílstjórans“ á leið í meðferð – „Við þurfum bæði að byggja okkur upp“

Eiginkona „steypubílstjórans“ á leið í meðferð – „Við þurfum bæði að byggja okkur upp“
Fréttir
Í gær

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“
Fréttir
Í gær

Grunaður innbrotsþjófur handtekinn – Farþegi í strætisvagni slasaðist

Grunaður innbrotsþjófur handtekinn – Farþegi í strætisvagni slasaðist
Fréttir
Í gær

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng

Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska

Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska