fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Fréttir

Ákærður fyrir að keyra á 192 kílómetra hraða undir áhrifum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur rúmlega fertugum karlmanni fyrir ofsaakstur og akstur undir áhrifum fíkniefna. Ákæran er birt í Lögbirtingablaðinu.

Í henni kemur fram að lögregla hafi mælt bifreið mannsins, sem er af gerðinni BMW 5 530E, á Reykjanesbraut, skammt frá Grindavíkurvegi, á 192 kílómetra hraða. Leyfður hámarkshraði þarna er 90 kílómetrar á klukkustund.

Þá kemur fram í ákæru að ökumaðurinn hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Í blóði hans mældist meðal annars amfetamín. Ákæruvaldið gerir þær kröfur að maðurinn verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá verði honum gert að sæta sviptingu ökuréttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“
Fréttir
Í gær

Sex á einu heimili í Seljahverfi með COVID-19

Sex á einu heimili í Seljahverfi með COVID-19
Fréttir
Í gær

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum
Fréttir
Í gær

Sjómennirnir sem skáru sporðinn af hákarli ljóstra upp leyndarmáli Matvælastofnunar

Sjómennirnir sem skáru sporðinn af hákarli ljóstra upp leyndarmáli Matvælastofnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna