fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Fréttir

Ökumenn á Gullinbrú sektaðir

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 08:09

Lögreglumaður að störfum Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði fimm ökumenn fyrir hraðakstur á Gullinbrú í gærkvöldi. Lögregla var þar við eftirlit drjúgan hluta kvöldsins, eða frá 19:30 til 21:40. Þar að auki var einn ökumaður kærður fyrir að nota farsímann undir stýri.

Gærkvöldið var þó tíðindalítið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tveir ökumenn voru þó stöðvaðir á Vesturlandsvegi, annar klukkan 22 en hinn klukkan tvö í nótt. Sá fyrri reyndist aka bifreið sinni sviptur ökuréttindum en sá síðari er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögregla stöðvaði einnig ökumann í Árbænum en sá var sviptur ökuréttindum. Um ítrekað brot er að ræða.

Loks var einn ökumaður stöðvaður í Hafnarfirði eftir miðnætti. Hann er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Eiginkona „steypubílstjórans“ á leið í meðferð – „Við þurfum bæði að byggja okkur upp“

Eiginkona „steypubílstjórans“ á leið í meðferð – „Við þurfum bæði að byggja okkur upp“
Fréttir
Í gær

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“
Fréttir
Í gær

Grunaður innbrotsþjófur handtekinn – Farþegi í strætisvagni slasaðist

Grunaður innbrotsþjófur handtekinn – Farþegi í strætisvagni slasaðist
Fréttir
Í gær

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng

Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska

Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska