Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Fréttir

Vélsleðaslys er ökumaðurinn ók í lækjarfarveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 12:16

Lögreglan á Suðurlandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður vélsleða sem fór frá heimili sínu í V-Skaftafellssýslu þann 8. febrúar slasaðist við að aka í lækjarfarveg á leið hans. Hann var skoðaður á heilbrigðisstofnun en útskrifaður þaðan samdægurs tannbrotinn og með áverka á andliti.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi þar sem farið er yfir verkefni liðinnar viku. Átta umferðarslys voru tilkynnt til lögreglunnar í umdæminu í vikunni, fjögur voru hálkuslys en í einu tilviki féll maður af hesti. Var hann fluttur á sjúkrahús.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

33 samtök fengu samtals 140 milljónir – Sjáðu listann

33 samtök fengu samtals 140 milljónir – Sjáðu listann
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fjöldi kvenna hjólar í RÚV vegna umdeildrar bíómyndar – „Fullkomin vanvirðing“

Fjöldi kvenna hjólar í RÚV vegna umdeildrar bíómyndar – „Fullkomin vanvirðing“
Fréttir
Í gær

Breskir ferðamenn fóru til Íslands: Þetta segja þeir um verðlagið hér á landi

Breskir ferðamenn fóru til Íslands: Þetta segja þeir um verðlagið hér á landi
Fréttir
Í gær

Fast skotið á Loga: „Landsmenn þurfa ekki á þessu að halda“

Fast skotið á Loga: „Landsmenn þurfa ekki á þessu að halda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verkfall Eflingar hófst á miðnætti

Verkfall Eflingar hófst á miðnætti
Fyrir 2 dögum

Glæpasaga frá Gloucester-skíri – Dauðadómur innsiglaði örlög þeirra

Glæpasaga frá Gloucester-skíri – Dauðadómur innsiglaði örlög þeirra