fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Tennur slegnar úr manni á Ingólfstorgi

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 20:00

Skjáskot: Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 27 ára karlmann úr Reykjavík fyrir tvær fólskulegar líkamsárásir á Ingólfstorgi laugardagsnótt í apríl 2018.

Mun maðurinn, samkvæmt ákærunni, hafa slegið annað fórnarlambið sitt í andlitið með flösku. Hlaut maðurinn af þessari árás skurð fyrir ofan vinstra auga og mar fyrir ofan og neðan vinstra auga auk þess sem vinstri framtönn í efri góm brotnaði illa og þrjár framtennur í neðri góm brotnuðu. Er hann fyrir þetta athæfi ákærður fyrir meiriháttar líkamsárás.

Ljóst er að mikið hefur gengið á þessa nótt, því maðurinn er enn ákærður fyrir að hafa ráðist á annan mann á sama stað þessa sömu nótt. Mun hann hafa slegið hann tvisvar í andlitið með krepptum hnefa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“
Fréttir
Í gær

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
Fréttir
Í gær

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”