fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
Fréttir

Þrír handteknir vegna skipulagðrar brotastarfsemi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. desember 2020 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að framleiðslu fíkniefna og sölu þess.

Talið er að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða, segir í tilkynningu frá lögreglu:

„Í gær voru fimm handteknir í þágu málsins og nokkrir til viðbótar hafa réttarstöðu sakbornings, en þrír hinna handteknu hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Vegna rannsóknarinnar voru framkvæmdar á annan tug húsleita á höfuðborgarsvæðinu, en lagt var hald á ætluð fíkniefni, fjármuni og ýmsan búnað sem tengist starfseminni. Við rannsóknina og aðgerðirnar, sem er liður í baráttunni gegn skipulagðri brotastarfsemi, hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu notið liðsinnis lögreglunnar á Suðurnesjum og embætta ríkislögreglustjóra og héraðssaksóknara, auk aðstoðar pólskra lögregluyfirvalda og Europol.

Við minnum á upplýsingasíma lögreglu 800 5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um skipulagða brotastarfsemi, eða önnur brot sem fólk hefur vitneskju um. Ábendingum um brot má jafnframt koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tvöföld skimun orðin skylda á landamærunum

Tvöföld skimun orðin skylda á landamærunum
Fréttir
Í gær

Guðmundur Felix vaknaður eftir aðgerðina – „Hann hefði ekki getað gert þetta án ykkar“

Guðmundur Felix vaknaður eftir aðgerðina – „Hann hefði ekki getað gert þetta án ykkar“
Fréttir
Í gær

Vinkona árásarþola ræðir við DV – „Ekki réttlátt að það sé verið að drulla yfir okkur á kommentakerfum“

Vinkona árásarþola ræðir við DV – „Ekki réttlátt að það sé verið að drulla yfir okkur á kommentakerfum“
Fréttir
Í gær

Guðmundur vonsvikinn – „Pirrar mann að sjá þennan fjölda af mistökum“

Guðmundur vonsvikinn – „Pirrar mann að sjá þennan fjölda af mistökum“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Elís sendi virkilega grófar hótanir á barnsmóður sína – Gengur nú laus – „Hversu lengi þarf ég að vera hrædd?“ spyr hún

Guðmundur Elís sendi virkilega grófar hótanir á barnsmóður sína – Gengur nú laus – „Hversu lengi þarf ég að vera hrædd?“ spyr hún
Fréttir
Í gær

Sæmundur í sparifötunum allur – Ekkert fékkst upp í 47 milljóna kröfur

Sæmundur í sparifötunum allur – Ekkert fékkst upp í 47 milljóna kröfur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir mjög slæmt að COVID-19-smit hafi komið upp á blóð- og krabbameinslækningadeild

Segir mjög slæmt að COVID-19-smit hafi komið upp á blóð- og krabbameinslækningadeild
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis