fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021
Fréttir

14 smit í gær: 13 í sóttkví

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 11:02

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjór­tán greindust með kórónu­veiruna innan­lands í gær en þrettán af þeim fjórtán sem greindust voru í sóttkví við greiningu. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarna rétt í þessu.
Samtals hafa því 5.448 manns greinst með kórónaveiruna á Íslandi frá því að faraldurinn hófst. Fjórir greindust á landamærum – einn með virkt smit og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tilvikum þriggja.

Harðar aðgerðir yfirvalda virðast vera farnar að bera árangur en smitum hefur fækkað síðustu daga.

38 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af tveir á gjörgæslu. Í gær voru 39 á sjúkrahúsi, þar af tveir á gjörgæslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áætlun um dreifingu bóluefna tilbúin – „Landsbyggðin stendur svolítið út af“

Áætlun um dreifingu bóluefna tilbúin – „Landsbyggðin stendur svolítið út af“
Fréttir
Í gær

Eldur í Kaldaseli – Íbúar hvattir til að loka gluggum og hækka á ofnum

Eldur í Kaldaseli – Íbúar hvattir til að loka gluggum og hækka á ofnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikael er maðurinn sem var í Kleifarvatni – „Ég geri þetta nokkuð oft“

Mikael er maðurinn sem var í Kleifarvatni – „Ég geri þetta nokkuð oft“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið á Kleifarvatni ekki slys – „Misskilningur“ segir Davíð

Slysið á Kleifarvatni ekki slys – „Misskilningur“ segir Davíð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Víðir segir að þetta fólk sé ástæðan fyrir því að hann fór í almannavarnir – „Flóttamaður í eigin landi“

Víðir segir að þetta fólk sé ástæðan fyrir því að hann fór í almannavarnir – „Flóttamaður í eigin landi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Larry King látinn 87 ára að aldri

Larry King látinn 87 ára að aldri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur öskureiður yfir gagnrýni á landsliðið – „Sérfræðingar RÚV eru að tjá sig á niðrandi hátt“

Guðmundur öskureiður yfir gagnrýni á landsliðið – „Sérfræðingar RÚV eru að tjá sig á niðrandi hátt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strákarnir með góðan leik í naumu tapi gegn Frökkum

Strákarnir með góðan leik í naumu tapi gegn Frökkum