fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
Fréttir

Brot á sóttvarnalögum – Hraðakstur og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 05:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni var tilkynnt um hugsanleg brot á sóttvarnalögum á tveimur veitingastöðum í miðborginni í gærkvöldi. Skýrsla var skrifuð um annað málið en enginn var á hinum veitingastaðnum þegar lögregluna bar að garði. Fjórir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Akstur tveggja ökumanna, sem höfðu verið sviptir ökuréttindum, var stöðvaður síðdegis í gær. Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi.

Afskipti voru höfð af tveimur aðilum í gærkvöldi sem eru grunaðir um eignaspjöll. Þeir fóru ferða sinna eftir viðræður við lögregluna.

Maður var handtekinn í íbúðarhúsi í miðborginni en hann var í annarlegu ástandi og var því fluttur í fangageymslu.

Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Garðabæ og í Árbæjarhverfi í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð
Fréttir
Í gær

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö smit utan sóttkvíar

Tvö smit utan sóttkvíar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skoðar hvort Íslendingar framleiði og selji klám á Onlyfans

Lögreglan skoðar hvort Íslendingar framleiði og selji klám á Onlyfans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maríjon til Kvis