fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Fjögur smit innanlands – Allir í sóttkví

Heimir Hannesson
Mánudaginn 14. desember 2020 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur innanlandssmit greindust í gær. Allir voru þeir í sóttkví við greiningu. Þá greindust þrír á landamærunum og er beðið eftir niðurstöðum úr mótefnamælingum.

Er þetta annar dagurinn í röð sem allir sem greindust með Covid-19 voru í sóttkví, sem hlýtur að teljast góðar fréttir.

366 eru nú í sóttkví, 144 í einangrun með virk Covid-19 smit og 33 á sjúkrahúsi. Af þeim sem eru á sjúkrahúsi eru þrír á gjörgæslu.

Upplýsingafundur almannavarna hefst nú klukkan ellefu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“