fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Facebook spjallforritið liggur niðri

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 10:55

Rússnesk nettröll höfðu komið sér vel fyrir á Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Messenger spjallforritið, Facebook spjallforritið, liggur niðri þessa stundina. Eflaust hafa margir Íslendingar tekið eftir þessu í dag en Vísir greindi einnig frá biluninni.

Downdetector.com, vefsíða sem heldur utan um bilanir forrita, sýnir að forritið liggur niðri um nánast alla Evrópu en einnig í Asíu. Ekki er vitað hvers vegna spjalforritið liggur niðri.

Meira en 1,3 milljarður manna nota Messenger spjallforritið og eru því afar margir sem glíma við samskiptaörðugleika þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala