fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
Fréttir

Ekki fleiri smit greinst innanlands í hálfan mánuð – Aðeins 45% í sóttkví

Heimir Hannesson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

20 smit greindust innanlands í gær og voru 45% þeirra, eða 9 talsins í sóttkví. Ekki hafa greinst fleiri smit innanlands frá því 10. nóvember, eða fyrir 17 dögum síðan.

Ljóst er að þetta er talsvert högg fyrir þá sem vonuðust eftir því að þriðja bylgjan væri í rénum. Nýgengi smita hækkar jafnframt líttilega, sem hefur ekki gerst frá því 28. október, eða fyrir mánuði síðan.

42 eru nú á sjúkrahúsi, samkvæmt tölum af Covid.is, og eru 2 á gjörgæslu.

Frekari upplýsingar má finna í tölum birtum á Covid.is, hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jónmundur fékk sjö mánaða dóm

Jónmundur fékk sjö mánaða dóm
Fréttir
Í gær

Fasteignasaladrama í héraðsdómi – Segir annan fasteignasala hafa haft af sér söluna og vildi hlut af þóknuninni

Fasteignasaladrama í héraðsdómi – Segir annan fasteignasala hafa haft af sér söluna og vildi hlut af þóknuninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásarmaður í Spönginni er barn – Bæði hann og afgreiðslustúlkan flutt á slysadeild – Maður sem yfirbugaði árásarmann ræðir við DV

Árásarmaður í Spönginni er barn – Bæði hann og afgreiðslustúlkan flutt á slysadeild – Maður sem yfirbugaði árásarmann ræðir við DV
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr í Hagkaupum Spönginni í gærkvöld – Afgreiðslustúlka alblóðug eftir árás

Sauð upp úr í Hagkaupum Spönginni í gærkvöld – Afgreiðslustúlka alblóðug eftir árás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Forstöðumaður sundlaugarinnar á Húsavík látinn hætta eftir nokkra daga – Sagður hafa farið yfir mörk í samskiptum kynjanna

Forstöðumaður sundlaugarinnar á Húsavík látinn hætta eftir nokkra daga – Sagður hafa farið yfir mörk í samskiptum kynjanna