fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fréttir

Þórólfur óttast að faraldurinn sé á uppleið aftur – Kemur til greina að fresta tilslökunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lýsti yfir áhyggjum sinni af þróun Covid-smita á upplýsingafundi dagsins. Ellefu greindust í gær og þar af voru 8 utan sóttkvíar. Hefur Þórólfur áhyggjur af því að fleiri séu að greinast utan sóttkvíar.

Núverandi sóttvarnaaðgerðir gilda til 2. desember. Þórólfur hefur sent tillögur að áframhaldandi aðgerðum til heilbrigðisráðherra en vildi ekki upplýsa um innihald þeirra að svo stöddu.

Smit núna eru aðallega rakin til stórra verslunarmiðstöðva, til veisuhalds og til fólks í sóttkví sem hafi farið óvarlega.

Við stöndum á krossgötum að mati Þórólfs. Hann segir að nú sé hollt að muna að það séu aðgerðir sem allir hafa staðið í sem skili árangri. Hann skoraði á alla að standa sig næstu vikur og mánuði í baráttunni við veiruna.

Þórólfur minnti á að það er langt til 2. desember og þróun faraldursins fram að þeim tíma hefði áhrif á hvaða aðgerðir tækju gildi eftir 2. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ísland nýsmitlaust í gær

Ísland nýsmitlaust í gær
Fréttir
Í gær

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan lýsir eftir Seljaskólaperranum – Var með grímu

Lögreglan lýsir eftir Seljaskólaperranum – Var með grímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þóttust vera eftirlitsmenn frá MAST og lokuðu hundagæslu

Þóttust vera eftirlitsmenn frá MAST og lokuðu hundagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skólabílstjóri sem sakaður var um kynferðislega áreitni tapar skaðabótamáli gegn Dalabyggð

Skólabílstjóri sem sakaður var um kynferðislega áreitni tapar skaðabótamáli gegn Dalabyggð