fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fréttir

Ævar Annel í haldi lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 14:28

Ævar Annel Valgarðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ævar Annel Valgarðsson, sem lögregla lýsti eftir síðastliðinn föstudag, hefur gefið sig fram við lögreglu. Er hann nú í haldi lögreglu.

Ævar, sem er tvítugur, tengist tíðum birtingum af ofbeldismyndböndum og íkveikjum undanfarið.

Ævar veitti DV viðtal í gærkvöld og þá sagðist hann gefa sig fljótlega fram við lögreglu. Hann segist saklaus af grun um íkveikju í íbúð Guðlaugs Þórs Einarssonar og hafa fjarvistarsönnun. Guðlaugur situr í gæsluvarðhaldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Frávísun í máli Jóns Baldvins felld úr gildi – Tímafrestur liðinn

Frávísun í máli Jóns Baldvins felld úr gildi – Tímafrestur liðinn
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þjóðhátíð – Tvíkjálkabraut mann með einu hnefahöggi

Sauð upp úr á Þjóðhátíð – Tvíkjálkabraut mann með einu hnefahöggi
Fréttir
Í gær

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt
Fréttir
Í gær

Tjónið í Háskóla Íslands gæti hlaupið á hundruðum milljóna

Tjónið í Háskóla Íslands gæti hlaupið á hundruðum milljóna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegt atvik í Sundhöll Reykjavíkur – Maður fannst hreyfingarlaus

Alvarlegt atvik í Sundhöll Reykjavíkur – Maður fannst hreyfingarlaus