fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
Fréttir

Harkalegur árekstur í miðbænum

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 19:41

Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harkalegur árekstur varð um kvöldverðarleytið í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Um er að ræða árekstur milli tveggja bíla, smábíls og lítils sendibíls. Áreksturinn átti sér stað á horni Lækjargötu og Tryggvagötu.

Lögreglubílar og sjúkrabíll mættu á svæðið vegna slyssins og beindu umferð frá. Ekki er vitað hvernig ökumenn bílanna hafa það eftir áreksturinn. Bílarnir komu báðir nokkuð illa út úr árekstrinum en framhliðin á stærri bílnum var í molum eftir áreksturinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Félag fanga hefur áhyggjur af meintum árásarmanni í Borgó – „Umræddur piltur sér ekki dagsljós nema í klukkustund á hverjum degi“

Félag fanga hefur áhyggjur af meintum árásarmanni í Borgó – „Umræddur piltur sér ekki dagsljós nema í klukkustund á hverjum degi“
Fréttir
Í gær

Á skilorði eftir alvarlegar hótanir gegn fjölskyldu – „Ég kem heim til ykkar og ég kæfi barnið þitt“

Á skilorði eftir alvarlegar hótanir gegn fjölskyldu – „Ég kem heim til ykkar og ég kæfi barnið þitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úlfúð meðal tollvarða á Keflavíkurflugvelli – „Þeir eru mjög ósáttir að öryggi þeirra sé ekki tryggt“

Úlfúð meðal tollvarða á Keflavíkurflugvelli – „Þeir eru mjög ósáttir að öryggi þeirra sé ekki tryggt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjögur smit innanlands

Fjögur smit innanlands