fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Hundruð Íslendinga á leið til Kanarí um jólin

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 10:00

Kanaríeyjar, Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrá­inn Vig­fús­son, fram­kvæmda­stjóri ferðaskrif­stof­unn­ar VITA, segir um 350-400 manns á leið með ferðaskrifstofunni til Kanaríeyja fyrir jólin. „Við höld­um okk­ar striki og verðum með þrjár ferðir fyr­ir jól­in; tvær til Teneri­fe og eina til Gran Can­aria, og er mik­ill áhugi á ferðunum,“ segir Þráinn í samtali við Morgunblaðið í dag.

Hann segir þetta að hluta til fólk sem hafi ætlað með þeim út í vetur en ferðunum hafi verið aflýst vegna COVID-19. Á Kanaríeyjum hafi tekist vel að halda veirunni í skefjum og fjöldi fólks nú úti í sólarfríi.

Sem stend­ur liggja all­ar ferðir VITA til Kanarí niðri, en jóla­ferðirn­ar marka nýtt upp­haf, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni