fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fréttir

Tíu gær – Enn lækkar nýgengi smita

Heimir Hannesson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu innanlandssmit urðu í gær. Þetta kemur fram í nýuppfærðum tölum á Covid.is.

52 eru nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. Þá fækkar enn fremur þeim sem eru í einangrun og í sóttkví hratt þessa dagana. 318 eru í sóttkví og 232 í einangrun með virk Covid-19 smit.

Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að þrjú smit hefðu greinst en hafa tölulegar upplýsingar á Covid.is síðan verið uppfærðar. Hið rétta er að tíu smit greindust og hefur fréttin verið uppfærð í samræmi við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjö greindust í gær

Sjö greindust í gær
Fréttir
Í gær

Tólf konur myrtar á Íslandi og konum refsað eftir að hafa verið neyddar til að flytja fíkniefni

Tólf konur myrtar á Íslandi og konum refsað eftir að hafa verið neyddar til að flytja fíkniefni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sælufæði verkalýðsins í forgrunni í matreiðsluþættinum „Kjaft-fæði“

Sælufæði verkalýðsins í forgrunni í matreiðsluþættinum „Kjaft-fæði“