fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Trump viðurkennir sigur Joe Biden í kosningunum – „Það er löng leið framundan“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 15. nóvember 2020 15:30

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið sig fullsadda af honum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, viðurkenndi sigur Joe Biden í forsetakosningum Bandaríkjanna í fyrsta skipti í dag. Hann gerði það á Twitter og sagði í leiðinni að um kosningasvindl væri að ræða, þess vegna hafi Biden borið sigur af hólmi. CNN greindi frá.

„Hann vann bara í augum FALSFRÉTTAMIÐLA. Ég gef EKKERT eftir! Það er löng leið framundan. Þetta var KOSNINGASVINDL!“ sagði Trump í tísti sínu sem sjá má hér fyrir neðan. Eins og sést hefur Twitter véfengt fullyrðinguna með viðvörun.

Skömmu áður en Trump birti þessa færslu á Twitter birti hann aðra þar sem hann sagði eftirfarandi: „KOSNINGASVINDL. VIÐ MUNUM VINNA!“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu