fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fréttir

Enn fjölgar smitum – 86 greindust í gær

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 28. október 2020 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta sólarhring greindust 86 með ný smit COVID-19 innanlands. Þetta er mesti fjöldi sem greinist síðan 13. október. 72% nýrra smita voru í sóttkví sem verður að teljast ánægjuleg þróun. 3052 sýni voru tekin samtals og er það mesti fjöldi sýna sem tekinn hefur verið á einum sólarhring síðan 12. október.

59 greindust eftir einkennasýnatöku, 26 í sóttkvíar- og handahófsskimunum og einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu. Tuttugu og eitt smit greindust á landamærunum, sem er jafn mikið og greindist 18. október sem er hæsta tala síðan í sumar.

1.062 einstaklingar eru nú í einangrun og 1.667 eru í sóttkví.

Upplýsingafulltrúi almannavarna segir ólíklegt að boðað verði til aukafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag vegna fjölgunar smita. Næsti áætlaði fundur er klukkan 11:00 á morgun.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Óánægja meðal íbúa Langholtshverfis vegna konu á götuhorni – „Þessi kona er algjört fífl“

Óánægja meðal íbúa Langholtshverfis vegna konu á götuhorni – „Þessi kona er algjört fífl“
Fréttir
Í gær

Miðar í átt að samkomulagi á milli Landsvirkjunar og Rio Tinto – Verðlækkun sögð í kortunum

Miðar í átt að samkomulagi á milli Landsvirkjunar og Rio Tinto – Verðlækkun sögð í kortunum
Fréttir
Í gær

Egill rifjar upp hræðilega atburði – „Einn félagi minn var grafinn upp og systir hans dó“

Egill rifjar upp hræðilega atburði – „Einn félagi minn var grafinn upp og systir hans dó“
Fréttir
Í gær

Staksteinar taka „stolnar fjaðrir“ Dags í Bloomberg fyrir

Staksteinar taka „stolnar fjaðrir“ Dags í Bloomberg fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan vísar fréttum af „gluggagæji“ á bug – Húsráðandinn hreytti fúkyrðum í lögreglu

Lögreglan vísar fréttum af „gluggagæji“ á bug – Húsráðandinn hreytti fúkyrðum í lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Stúlkan er fundin