fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
Fréttir

Matarúthlutun stendur yfir hjá Fjölskylduhjálpinni í dag – 230 heimili fengu aðstoð í Reykjanesbæ í síðustu viku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. október 2020 14:56

Mynd: Facebook-síða Fjölskylduhjálparinnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndband barst frá Fjölskylduhjálp Íslands en það sýnir matarúthlutun í dag. Matarúthlutun hófst í Iðufelli í dag kl. 13 og stendur til kl. 16. Matarúthlutun verður einnig á sama stað og tíma á morgun.

Í síðustu viku voru 230 heimili sem fengu mataraðstoð síðastliðinn miðvikud og fimmtudag í Reykjanesbæ.

Fjölskylduhjálpin var rétt í þessu að loka fyrir umsóknir en þær voru orðnar 400 talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtán innanlandssmit í gær

Fimmtán innanlandssmit í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Félagsráðgjafi segir venjulega krakka vera að ströggla – „Það spyr enginn, hvernig líður þér?“

Félagsráðgjafi segir venjulega krakka vera að ströggla – „Það spyr enginn, hvernig líður þér?“