fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fréttir

30 ný smit í gær, 60% í sóttkví – Nýgengi smita á hraðri niðurleið

Heimir Hannesson
Föstudaginn 23. október 2020 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust 30 ný tilfelli af Covid-19 innanlands hér á landi. Þar af voru  í sóttkví við greiningu. 6 smit greindust á landamærunum. Samkvæmt Covid.is er aðeins eitt af þeim staðfest virkt smit en beðið er eftir mótefnamælingum í hinum fimm tilfellunum.

Nýgengi innanlandssmita er nú 230.7 og lækkar fimmta daginn í röð. Hæst fór það í 291.5 þann 17. október.

Virk smit voru í gær 1.027 og hafa samtals 4.308 greinst með Covid-19 á Íslandi.

1.844 sýni voru tekin í gær.

Enn er talsverður fjöldi í sóttkví, eða 2.452 manns en ef marka má sveiflur sem fylgdu fyrri bylgjum má búast við að þessi fjöldi fari að lækka á næstu dögum. Í heild hafa rúmlega 39 þúsund manns lokið við sóttkví hér á landi. eða rúmlega 10% þjóðarinnar.

Fjöldi fólks inniliggjandi á sjúkrahúsi vegna Covid-19 fækkar á milli daga og er nú 18, þar af þrír á gjörgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögreglan vísar fréttum af „gluggagæji“ á bug – Húsráðandinn hreytti fúkyrðum í lögreglu

Lögreglan vísar fréttum af „gluggagæji“ á bug – Húsráðandinn hreytti fúkyrðum í lögreglu
Fréttir
Í gær

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu
Fréttir
Í gær

„Þessi bylgja sem við höfum verið að eiga við undanfarið er komin vel niður“

„Þessi bylgja sem við höfum verið að eiga við undanfarið er komin vel niður“
Fréttir
Í gær

Maður sem flytur inn flugelda sakaður um ítrekað ónæði – „Þú ert ófær um að taka tillit til bæði manna og málleysingja“

Maður sem flytur inn flugelda sakaður um ítrekað ónæði – „Þú ert ófær um að taka tillit til bæði manna og málleysingja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm smit í gær

Fimm smit í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sumum hefur verið sagt að það megi enginn vita“ – Nýtt starf hjá Kvennaathvarfinu tileinkað börnunum

„Sumum hefur verið sagt að það megi enginn vita“ – Nýtt starf hjá Kvennaathvarfinu tileinkað börnunum