Þriðjudagur 25.febrúar 2020
Fréttir

Ísland fer á hliðina yfir ráðningu Stefáns – „Sagði einhver pulsupartý?“ -„Greinilegt að það á að troða Íslendingum inn í ESB“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Íslendingar hafi skoðun á ráðningu Stefán Eiríkssonar í stöðu útvarpsstjóra. Á samfélagsmiðlum sést varla annað en hvaða skoðun fólk hefur á ráðningu hans. Margir eru ánægðir með hann en þó hvergi nærri allir. Algengasta gagnrýnin á hann virðist vera að hann sé ekki kona.

Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim ýmsu skoðunum sem fólk hefur á ráðningu hans.

En hvað með þig, lesandi góður? Hvaða skoðun hefur þú á ráðningu Stefáns?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vilt þú verða borgarritari? Sjáðu hverjar hæfniskröfurnar eru

Vilt þú verða borgarritari? Sjáðu hverjar hæfniskröfurnar eru
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“
Fréttir
Í gær

Rifrildi í Klettagörðum enduðu með árás: Sagðist geta „slegið eins og Tyson“ og kinnbeinsbraut samstarfsfélagann

Rifrildi í Klettagörðum enduðu með árás: Sagðist geta „slegið eins og Tyson“ og kinnbeinsbraut samstarfsfélagann
Fréttir
Í gær

16 ára sonur Láru tók á móti áfengissendingu – „Hann var ekki spurður um skilríki“

16 ára sonur Láru tók á móti áfengissendingu – „Hann var ekki spurður um skilríki“
Fréttir
Í gær

Davíð hellir sér yfir borgarstjóra: „Ætli Dagur hafi aldrei spurt sig: Af hverju fæ ég svona há laun?“

Davíð hellir sér yfir borgarstjóra: „Ætli Dagur hafi aldrei spurt sig: Af hverju fæ ég svona há laun?“
Fyrir 2 dögum

Mái snýr aftur

Mái snýr aftur