fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Þrír ungur menn grunaðir um ránstilraun í Kópavogi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. janúar 2020 08:09

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um líkamsárás og tilraun til ráns í Kópavogi klukkan rétt rúmlega 22 í gærkvöldi. Að sögn lögreglu höfðu þrír ungir menn ráðist á annan mann og krafið hann um peninga.

Í skeyti frá lögreglu segir að sá sem fyrir árásinni varð hafi komist frá árásarmönnunum til félaga síns. Málið er í rannsókn. Ekki kemur fram hvort sá sem fyrir árásinni varð hafi orðið fyrir meiðslum.

Gærkvöldið og nóttin voru að öðru leyti tiltölulega róleg í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þrír ökumenn voru þó stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu