fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Fanney sett í embætti ríkislögmanns í fjarveru Einars

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanney Rós Þorsteinsdóttur hefur verið sett í embætti ríkislögmanns. Skipunin er tímabundin, eða til þriggja mánaða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Fréttablaðið greindi frá því í dag að Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaðurværi kominn í ótímabundið veikindaleyfi.

Fanney Rós útskrifaðist með kandídatspróf frá Háskóla Íslands árið 2005 og meistaragráðu frá Columbia-háskóla árið 2012. Hún fékk réttindi til málflutnings í héraði árið 2006 og fyrir Hæstarétti árið 2014. Hún hefur starfað við embætti ríkislögmanns frá 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“