fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Sjö færðir á lögreglustöð eftir þjófnað í Breiðholti

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 08:22

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af sjö erlendum einstaklingum við verslunarmiðstöð í Mjóddinni í gærkvöldi. Tilkynning um málið barst klukkan 20:43 en þrír af þessum einstaklingum eru grunaðir um þjófnað og voru stöðvaðir í versluninni. Það var þá sem hin fjögur komu inn í málið, en ekki kemur fram í skeyti lögreglu hver aðkoma þeirra var. Allir sjö voru færðir á lögreglustöð þar sem unnið var úr málinu með aðstoð túlks.

Annars virðist gærkvöldið og nóttin hafa verið tíðindalítil hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn ökumaður var stöðvaður í Garðabæ í gærkvöldi, en sá er grunaður um ölvun við akstur og akstur án gildra ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu