Mánudagur 24.febrúar 2020
Fréttir

Vinnuslys um borð í bát

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. janúar 2020 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinnuslys varð í vikunni um borð í bát þegar verið var að lagfæra leguhringi. Sá sem að því vann missti slípirokk með þeim afleiðingum að hann fékk djúpan skurð í fingur. Hann var fluttur í fyrstu höfn, sem var Keflavíkurhöfn. Þar biðu hans sjúkraflutningamenn sem hlúðu að honum og fluttu hann síðan á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á Suðurnesjum og einnig þetta:

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag ökumann sem ók Reykjanesbraut með annan bíl í dráttartaug, vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Sýnatökur á lögreglustöð sýndu jákvæðar niðurstöður á neyslu amfetamíns.

Þá voru í vikunni höfð afskipti af tveimur ökumönnum til viðbótar vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og reyndist annað þeirra vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 23 klukkutímum
Mái snýr aftur
Fréttir
Í gær

Þórarinn segir íbúa kolbrjálaða út í Dag: „Ég veit svo sem til þess að við heimili þitt að Óðinsgötu ert þú með einkastæði“

Þórarinn segir íbúa kolbrjálaða út í Dag: „Ég veit svo sem til þess að við heimili þitt að Óðinsgötu ert þú með einkastæði“
Fréttir
Í gær

Örmagna í verkfalli

Örmagna í verkfalli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Ingi tjáir sig um dóm Héraðsdóms Vesturlands – Var dæmdur til að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir

Björn Ingi tjáir sig um dóm Héraðsdóms Vesturlands – Var dæmdur til að greiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sölvi er látinn: „Þar skiptust á skin og skúrir, von og vonleysi“

Sölvi er látinn: „Þar skiptust á skin og skúrir, von og vonleysi“