Laugardagur 29.febrúar 2020
Fréttir

Tvö börn alvarlega slösuð eftir slysið á Skeiðarársandi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. janúar 2020 09:56

Myndin tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö manns voru flutt með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítala í gær eftir hópslys á Skeiðarársandi þar sem þeir bílar með níu manns innanborðs lentu í árekstri.

Enn dveljast fjögur af þessum sjö á gjörgæslu, þrjú börn og einn fullorðinn. Tvö barnanna eru alvarlega slösuð en þriðja mun minna. Hinir þrír einstaklingarnir voru í eftirliti á bráðamóttöku en af þeim voru tveir útskrifaðir í gærkvöld og einn er enn til eftirlits.

Þess má geta að við móttöku á hópnum skipti sköpum að fyrir skemmstu var tekin ákvörðun um að opna ný legurými á efri hæð bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Af þeim sökum var hægt að takast á við slysið með eðlilegum hætti, að því er segir í tilkynningu frá Landspítalanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Smári segir Einar hafa enga sómakennd og Eiríkur tekur undir: „Sleikir rassinn á valdinu“

Gunnar Smári segir Einar hafa enga sómakennd og Eiríkur tekur undir: „Sleikir rassinn á valdinu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óttar lætur fjölmiðla heyra það – „Ég kalla þetta hamfarablæti“

Óttar lætur fjölmiðla heyra það – „Ég kalla þetta hamfarablæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjögur hundruð hafa skráð sig í gagnagrunn utanríkisráðuneytisins vegna COVID-19

Fjögur hundruð hafa skráð sig í gagnagrunn utanríkisráðuneytisins vegna COVID-19
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er fyrir löngu búinn að meika það“

„Ég er fyrir löngu búinn að meika það“