Laugardagur 29.febrúar 2020
Fréttir

Alvarlegt ástand tveggja pilta sem féllu í sjóinn í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. janúar 2020 11:02

Mynd: Olga Björt Þórðardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástand tveggja ungra manna af þremur sem féllu í sjóinn með bíl sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði í gærkvöld er alvarlegt.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þrír piltar voru í bílnum. Þeir voru allir fluttir á slysadeild til aðhlynningar, en tveir piltanna síðan færðir á gjörgæsludeild Landspítalans og er ástand þeirra alvarlegt. Þriðji pilturinn var lagður inn á aðra deild spítalans og er líðan hans eftir atvikum.

Að sögn lögreglunnar er ekki hægt að veita upplýsingar um málið að svo stöddu.

Myndir af vettvangi má sjá á vefnum Hafnfirðingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Drífa harðorð: „Fólk sem hefur jafnvel skammast sín fyrir launin sín“

Drífa harðorð: „Fólk sem hefur jafnvel skammast sín fyrir launin sín“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðrún gekk í gildru ósvífinna en slægra glæpamanna: „Sef ekki því þeir eru með lyklana að íbúðinni“

Guðrún gekk í gildru ósvífinna en slægra glæpamanna: „Sef ekki því þeir eru með lyklana að íbúðinni“
Fréttir
Í gær

Telur að ríkið eigi að leggja á veggjöld til að mæta tekjutapi vegna sölu hreinorkubíla

Telur að ríkið eigi að leggja á veggjöld til að mæta tekjutapi vegna sölu hreinorkubíla
Fréttir
Í gær

„Á í alvörunni að leyfa því að gerast?“ spyr Biggi lögga – „Ég trúði varla mínum eigin eyrum“

„Á í alvörunni að leyfa því að gerast?“ spyr Biggi lögga – „Ég trúði varla mínum eigin eyrum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum

Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar: Athyglisverð veðurspá næsta sólarhringinn – Skafbylur í höfuðborginni í kvöld

Einar: Athyglisverð veðurspá næsta sólarhringinn – Skafbylur í höfuðborginni í kvöld