Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Fréttir

Hin látnu á Sólheimasandi voru kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. janúar 2020 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður og kona sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi. Þetta kemur fram í frétt Vísis. Konan var 20 ára en karlinn 22 ára.

Þar segir enn fremur að aðstandendur þeirra hafi verið látnir vita og munu þeir vera á leið til landsins. Parið fannst skammt frá flugvélarflakinu á Sólheimasandi en um er að ræða vinsælan viðkomustað ferðamanna. Konan fannst fyrst og skömmu síðar fannst lík mannsins um 150 metrum frá.

Ekki hafði verið tilkynnt að fólksins væri saknað og hefur Vísir eftir Oddi Árnasyni, yfirlögregluþjóni í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi, að rannsókn sé í gangi. Svo virðist vera sem fólkið hafi ofkælst og orðið úti en ekki sé hægt að fullyrða neitt fyrr en niðurstaða krufningar fæst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rúta með 23 um borð valt á Mosfellsheiði

Rúta með 23 um borð valt á Mosfellsheiði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Reynt að stela ljósakrossi af leiði ungbarns – „Hvernig fær fólk sig til að gera svona ljótt?“

Reynt að stela ljósakrossi af leiði ungbarns – „Hvernig fær fólk sig til að gera svona ljótt?“
Fréttir
Í gær

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“
Fréttir
Í gær

17 ára piltur ók glæfralega með gult vinnuljós á bílnum

17 ára piltur ók glæfralega með gult vinnuljós á bílnum