Laugardagur 25.janúar 2020
Fréttir

Ólafur Arnarson er sagður hafa tryllst fyrir utan Costco – „Þetta er á einhverjum misskilningi byggt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. janúar 2020 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur verið ákærður fyrir eignarspjöll fyrir utan Costco í Garðabæ.

Hann er sakaður um að hafa sparkað í bíl fyrir utan verslunina vinsælu. Málið var tekið fyrir á dögunum í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Í samtali við Fréttablaðið segir Ólafur að málið allt einn stór misskilningur. „Það er ekkert um þetta að segja. Þetta er á einhverjum misskilningi byggt,“ segir Ólafur og telur að dómari verði sammála hans túlkun.

Ólafur neitað skýra nánar hvað átti sér stað fyrir utan Costco. „Ég veit ekki hvaða eignaspjöll er um að ræða. Ég er sakaður um eitthvað sem átti sér ekki stað,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjónabandsráðgjafi sakaður um óviðeigandi framkomu

Hjónabandsráðgjafi sakaður um óviðeigandi framkomu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“
Fréttir
Í gær

Hafði 18 ára gamall samfarir við 13 ára stúlku með Asperger – Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot

Hafði 18 ára gamall samfarir við 13 ára stúlku með Asperger – Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Óánægja vegna prófs til löggildingar bókara hefur kraumað árum saman – Elva sökuð um dónaskap – „Framkoma hennar er fyrir neðan öll velsæmismörk“

Óánægja vegna prófs til löggildingar bókara hefur kraumað árum saman – Elva sökuð um dónaskap – „Framkoma hennar er fyrir neðan öll velsæmismörk“
Fréttir
Í gær

Fauk í Björn eftir símtal frá frænku hans: „Ég missti hökuna niður í bringu“ – Grátbað hann um að reyna allt til að snúa ákvörðuninni við

Fauk í Björn eftir símtal frá frænku hans: „Ég missti hökuna niður í bringu“ – Grátbað hann um að reyna allt til að snúa ákvörðuninni við
Fréttir
Í gær

Ungir piltar bönkuðu upp á og veittust að húsráðanda í Hlíðunum

Ungir piltar bönkuðu upp á og veittust að húsráðanda í Hlíðunum