fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
Fréttir

Lögregla hvetur höfuðborgarbúa til að vakna fyrr á morgun: „Lægðirnar hafa verið í banastuði“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 12. janúar 2020 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver lægðin á eftir annari gengur yfir landið þessar mundir. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur höfuðborgarbúa að vakna fyrr á morgun til að líta til veðurs.

„Lægðirnar hafa í banastuði hér undanfarið og því er betra að hafa varan á sér. Færðing gæti verið erfið, umferðin þung og því væri jafnvel gott að leggja fyrr af stað en venjulega. Förum varlega sköfum vel af öllum rúðum og ökum með kveikt á öllum ljósum. Ekki skilja þolinmæðina og tillitsemina eftir heima“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

57 smit í gær – 2400 manns í sóttkví

57 smit í gær – 2400 manns í sóttkví
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Gunnar fái í mesta lagi sex ára fangelsi

Telur að Gunnar fái í mesta lagi sex ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Vandamál með klám í Rimaskóla – „Einhver í skólanum sagði honum að gera það“

Vandamál með klám í Rimaskóla – „Einhver í skólanum sagði honum að gera það“
Fréttir
Í gær

Steinunn Ólína hvetur til borgaralegar óhlýðni – Varar fólk við því að gerast leynilöggur

Steinunn Ólína hvetur til borgaralegar óhlýðni – Varar fólk við því að gerast leynilöggur
Fréttir
Í gær

Fangelsisrefsing liggi við fölsun og dreifingu nektarmynda

Fangelsisrefsing liggi við fölsun og dreifingu nektarmynda
Fréttir
Í gær

100 manna glæpagengi umsvifamikið í afbrotum – Vanmáttug lögregla

100 manna glæpagengi umsvifamikið í afbrotum – Vanmáttug lögregla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkislögreglustjóri auglýsir eftir egypsku fjölskyldunni

Ríkislögreglustjóri auglýsir eftir egypsku fjölskyldunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðsdómur hafnar kröfu írakskrar fjölskyldu – Óttuðust „valdamikinn hershöfðingja“ vegna ljósmynda úr svallpartíi

Héraðsdómur hafnar kröfu írakskrar fjölskyldu – Óttuðust „valdamikinn hershöfðingja“ vegna ljósmynda úr svallpartíi