„Þjóð­kirkjan sem af­skrifar 36,5 prósent lands­manna sem sið­lausa gæti lært ýmis­legt af satanistum. Til dæmis að til­einka sér sjálf það um­burðar­lyndi sem hún boðar.“