fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fréttir

Björgunarsveitir kallaðar út vegna konu í sjálfheldu á Vífilsfelli

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 11. janúar 2020 19:12

Mynd/Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir sex í kvöld vegna konu sem er í sjálfheldu ofarlega í Vífilsfelli, nálægt þjóðveginum við Sandskeið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.

„Konan virðist vera ein á ferð og ekki slösuð, hún er ágætlega búin að eigin sögn. Í fjallinu er snjór og svellbunkar inn á milli og því þarf að fara öllu með gát.“

Óskað var eftir björgunarfólki með sérþjálfun í björgun í fjallendi. Samkvæmt tilkynningu er mikil áhersla lögð á að tryggja öryggi björgunarmanna sem halda og fjallið sem og konunnar.

Mynd frá Landsbjörg af vettvangi

Fyrstu hópar björgunarfólks voru komnir að rótum fjalsins 18:46 og eru lagðir af stað upp fjallið. Samkvæmt tilkynningu telja þeir sig sjá til konunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórn GAMMA krefur fyrrum starfsmenn um endurgreiðslu bónusa

Stjórn GAMMA krefur fyrrum starfsmenn um endurgreiðslu bónusa
Fréttir
Í gær

Seldist upp á jólahlaðborð Hótel Geysis á tveim dögum – „Við erum afar þakklát fyrir þá tryggð“

Seldist upp á jólahlaðborð Hótel Geysis á tveim dögum – „Við erum afar þakklát fyrir þá tryggð“
Fréttir
Í gær

Ók á konu og hund hennar á Hörgárbraut – Greiðir tvær milljónir í bætur

Ók á konu og hund hennar á Hörgárbraut – Greiðir tvær milljónir í bætur
Fréttir
Í gær

Páll slasaðist mikið og var næstum dáinn í Færeyjum – „Ég skarst svo mikið í andliti og á höfði að það var lítið eftir“

Páll slasaðist mikið og var næstum dáinn í Færeyjum – „Ég skarst svo mikið í andliti og á höfði að það var lítið eftir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona látin afklæðast á Keflavíkurflugvelli – Haldið í 10 tíma af lögreglu að ósekju

Kona látin afklæðast á Keflavíkurflugvelli – Haldið í 10 tíma af lögreglu að ósekju
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Á ferð í miðborginni með stórt sverð og þrjár ferðatöskur

Á ferð í miðborginni með stórt sverð og þrjár ferðatöskur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Átök við Dominos Skeifunni – Sauð upp úr á milli pizzusendils og manns á rafhlaupahjóli

Átök við Dominos Skeifunni – Sauð upp úr á milli pizzusendils og manns á rafhlaupahjóli