fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Höskuldur Þórhallsson meðal umsækjenda hjá Náttúrufræðistofnun

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 24. september 2020 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listi yfir umsækjendur um forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands var í dag birtur á vefsíðu Stjórnarráðsins. Tólf umsækjendur sóttu um embættið en embættið var auglýst laust til umsóknar 29. ágúst síðastliðinn.

Umsækjendurnir eru:

Bjarni Gautason, yfirverkefnisstjóri

Edda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri

Ester Rut Unnsteinsdóttir, dýravistfræðingur

Guðmundur Guðmundsson,  staðgengill forstjóra NÍ

Höskuldur Þór Þórhallsson, héraðsdómslögmaður og fyrrverandi Alþingismaður

Kristján Geirsson, verkefnastjóri

Rannveig Guicharnaud, verkefnastjóri

Snorri Sigurðsson, líffræðingur

Starri Heiðmarsson, sviðsstjóri

Tom Barry, framkvæmdastjóri

Valdimar Björnsson, fjármálastjóri

Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstöðumaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”