fbpx
Föstudagur 30.október 2020
Fréttir

Miðaldra Seltirningur ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 11. september 2020 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á sextugsaldri, búsettur á Seltjarnarnesi, hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Manninum er gefið að sök að hafa sagt eftirfarandi inni í lögreglubíl, þann 15. september 2019:

„Ef þú losar mig ekki núna þá drep ég þig.“

Atvikið átti sér stað á Bústaðavegi við Háaleitisbraut.

Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið verður þingfest þann 22. september við Héraðsdóm Reykjavíkur.

Á sakaskrá mannsins er að finna dómsátt vegna umferðarlagabrots. Er það atvik með dagsetninguna 31. mars á þessu ári. Er manningum þar gert að greiða 210.000 kr. sekt vegna umferðarlagabrots og er hann sviptur ökuréttindum í tvö ár.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

Lést af COVID-19
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þrettánda COVID-andlátið

Þrettánda COVID-andlátið
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanleg árás í Langholtshverfi – Tveir menn réðust á par inni í bíl

Óhugnanleg árás í Langholtshverfi – Tveir menn réðust á par inni í bíl
Fréttir
Í gær

Kókaður og drukkinn ökumaður reyndi að klína sökinni á annan

Kókaður og drukkinn ökumaður reyndi að klína sökinni á annan
Fréttir
Í gær

Viljinn lifir – Björn Ingi sleppur við gjaldþrot

Viljinn lifir – Björn Ingi sleppur við gjaldþrot
Fréttir
Í gær

Forsvarsmaður Steðja boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu vegna netsölu á bjór – „Erum að fá gríðarlegar undirtektir“

Forsvarsmaður Steðja boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu vegna netsölu á bjór – „Erum að fá gríðarlegar undirtektir“
Fréttir
Í gær

Móðir Ólívers biður fólk um að sýna ekki dómhörku – „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“

Móðir Ólívers biður fólk um að sýna ekki dómhörku – „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ungmenni sýknuð þó að hrottaleg árás með hrossháraklippum og rafmagnsrakvél þyki fullsönnuð

Fimm ungmenni sýknuð þó að hrottaleg árás með hrossháraklippum og rafmagnsrakvél þyki fullsönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Jónsson gefur út alræmda bók þar sem helförinni er afneitað – „Takk fyrir að hringja“

Björn Jónsson gefur út alræmda bók þar sem helförinni er afneitað – „Takk fyrir að hringja“