fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
Fréttir

Grímuklæddir menn stálu fjölda myndavéla

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 06:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir grímuklæddir menn brutust inn í ljósmyndavöruverslun í austurhluta Reykjavíkur í nótt og stálu fjölda myndavéla. Þeir hafa ekki náðst.

Karl og kona voru handtekin í nótt eftir að þau höfðu reynt að stinga lögregluna af á stolinni bifreið. Þau náðust á hlaupum. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið í vímu.

Þrír voru vistaðir í fangageymslu í nótt og fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jafntefli í Brighton
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

50 innanlandssmit í gær – Valkvæðum aðgerðum frestað og framhald takmarkana ákveðið á næstu dögum

50 innanlandssmit í gær – Valkvæðum aðgerðum frestað og framhald takmarkana ákveðið á næstu dögum
Fréttir
Í gær

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar
Fréttir
Í gær

Segja ásakanir „þungbærar“ – Næsta verkefni að byggja upp glatað traust

Segja ásakanir „þungbærar“ – Næsta verkefni að byggja upp glatað traust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu smit á Reykjalundi hjá starfsmönnum og sjúklingum – „Enda bíða mjög erfiðir dagar“

Tíu smit á Reykjalundi hjá starfsmönnum og sjúklingum – „Enda bíða mjög erfiðir dagar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
76 ný COVID-19 smit
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppljóstrar einkaskilboðum formanns Landssambands lögreglumanna – „Niðurlægi þig ekki á opinberum vettvangi líkt og þú kaust að gera“

Uppljóstrar einkaskilboðum formanns Landssambands lögreglumanna – „Niðurlægi þig ekki á opinberum vettvangi líkt og þú kaust að gera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

219 mæðrum sagt upp í miðju fæðingarorlofi

219 mæðrum sagt upp í miðju fæðingarorlofi