Gasljóstrun: „Þú aðlagar þig í raun að kvalara þínum“

Eftirfarandi frásögn birtist í helgarblaði DV og er hluti af stærri umfjöllun blaðsins um gasljóstrun og beitingu andlegs ofbeldis. Sjá nánar: Gasljóstrun: Sálarmorð með litlum líkum á sakfellingu Íslensk 32 ára kona segist ekki hafa áttað sig á hvað gaslýsing, narsissisti eða siðblinda væri fyrr en hún sleit ástarsambandi við mann fyrir nokkrum árum og … Halda áfram að lesa: Gasljóstrun: „Þú aðlagar þig í raun að kvalara þínum“