fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Mjög mikið að gera hjá lögreglunni

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 30. maí 2020 07:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög mikið var að gera hjá lögreglunni í nótt, en rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Málin voru af ýmsu tagi og oftar en ekki þar sem fólk var undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna.

Fram kemur að nokkur heimilisofbeldismál hafi komið inn á borð lögreglu, einnig líkamsárásir, hávaðakvartanir, aðstoð við borgarana vegna ástands, slys og óhöpp og þá hafi níu ökumenn verið teknir fyrir ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Þá kemur fram að Tíu manns hafi verið vistaðir í fangaklefum á tímabilinu frá 17:00-05:00.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Í gær

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“