fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Ökumaður sektaður um 150 þúsund krónur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. september 2019 08:37

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði hendur í hári ökumanns sem ók allt of hratt í umdæmi lögreglu um helgina. Bifreiðin mældist á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.

Ökumaðurinn þarf að greiða 150 þúsund krónur í sekt, að því er segir í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Nokkrir til viðbótar voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæminu og  fáeinir til viðbótar gerðust brotlegir við umferðarlög með öðrum hætti, svo sem með því að stinga af frá umferðaróhöppum.

Þá urðu nokkur umferðaróhöpp í umdæmi lögreglu um helgina. Í einu tilvikinu rákust saman jepplingur og flutningabifreið á Garðbraut, en sem betur fer urðu ekki slys á fólki.

Þá varð árekstur á hringtorgi á Reykjanesbraut þar sem ökumaður virti ekki biðskyldu við hringtorgið en ók viðstöðulaust inn á það og hafnaði á bifreið sem var þar fyrir. Ökumenn sluppu við meiðsl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus