fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Ráðist á unglinga í Kópavogi: Hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. september 2019 08:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um að ráðist hefði verið á unglinga við Salaskóla í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn tilkynnanda voru hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti. Í tilkynningu kemur fram að málið sé í rannsókn en engar frekari upplýsingar eru gefnar upp í skeyti sem lögregla sendi frá sér.

Lögreglu barst einnig tilkynning um að fólk hefði ráðist að húsi í Kópavogi í gærkvöldi. Lögregla var send á staðinn en ekki kemur fram hvort einhver hafi verið handtekinn eða hvort einhverjar skemmdir hafi verið unnar á húsinu. Lögregla handtók svo einstaklinga fyrir þjófnað í verslun á Nýbýlavegi.

Bifhjólamaður var staðinn að ofsaakstri í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum í gærkvöldi, en hjól mannsins mældist á 140 kílómetra hraða. Hámarkshraði þarna er 80 kílómetrar á klukkustund.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

500 þúsund króna hjóli stolið í Kópavogi

500 þúsund króna hjóli stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Fleiri létust af völdum ávísaðra lyfja á Íslandi en í Bandaríkjunum: „Mikið áhyggjuefni“ segir læknir á Vogi

Fleiri létust af völdum ávísaðra lyfja á Íslandi en í Bandaríkjunum: „Mikið áhyggjuefni“ segir læknir á Vogi
Fréttir
Í gær

Kristófer ósáttur: „Borgaryfirvöld ganga enn og aftur of hart fram“

Kristófer ósáttur: „Borgaryfirvöld ganga enn og aftur of hart fram“
Fréttir
Í gær

Innbrot og átök í Laugardal – Fjórir handteknir

Innbrot og átök í Laugardal – Fjórir handteknir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig segir leigumarkaðinn enn eina samfélagslega tilraunina: „Þessvegna borgar einstæð móðir 250.000 krónur á mánuði“

Sólveig segir leigumarkaðinn enn eina samfélagslega tilraunina: „Þessvegna borgar einstæð móðir 250.000 krónur á mánuði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elísabet Ýr segir viðbrögðin við gagnrýni á Áslaug Örnu „hatursrúnk fólks sem finnst femínistar alltaf ganga of langt“

Elísabet Ýr segir viðbrögðin við gagnrýni á Áslaug Örnu „hatursrúnk fólks sem finnst femínistar alltaf ganga of langt“