fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
Fréttir

229 ökumenn eiga von á sekt: Voru myndaðir á Hringbraut um helgina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. september 2019 12:50

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brot 229 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá föstudeginum 20. september til mánudagsins 23. september. Í frétt lögreglunnar kemur fram að fylgst hafi verið með ökutækjum sem var ekið Hringbraut í austurátt, á gatnamótum við Njarðargötu.

Á þremur sólarhringum fóru 17.119 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega mjög fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 76 kílómetrar á klukkustund en þarna er 60 kílómetra hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 122 kílómetra hraða.

Vöktun lögreglunnar á Hringbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert Marshall: Mér fannst ég vera kominn inn í búbblu þar sem ég væri ekki að gera gagn

Róbert Marshall: Mér fannst ég vera kominn inn í búbblu þar sem ég væri ekki að gera gagn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geymslutækni fornra íkorna gæti bjargað forðabúrum jarðar

Geymslutækni fornra íkorna gæti bjargað forðabúrum jarðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári sendir frá sér nýja yfirlýsingu og skýrir stöðuna

Kári sendir frá sér nýja yfirlýsingu og skýrir stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur bregst við gagnrýni frá læknum – „Fjarri öllu lagi“

Þórólfur bregst við gagnrýni frá læknum – „Fjarri öllu lagi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilja að hætt verði að malbika á háannatíma

Vilja að hætt verði að malbika á háannatíma
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur nauðgari með réttargæslumann brotaþola á vitnalista

Meintur nauðgari með réttargæslumann brotaþola á vitnalista