fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvað þarf helst að bæta í heilbrigðiskerfinu í dag?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðiskerfið var mikið til umræðu í vikunni sem leið. Bæði hvað varðar álag á starfsmenn Landspítalans sem og úrræði fyrir þá sem haldnir eru fíknisjúkdómum. Blaðamaður fór á stúfana og spurðist fyrir um hvað fólk telji almennt mest aðkallandi að lagfæra í heilbrigiskerfi okkar í dag.

 

Hvað þarf helst að bæta í heilbrigiskerfinu í dag ? 

 

Það þyrfti að innleiða sálfræði eins og venjuleg heilsugæsla er. Geðheilsumálum á Íslandi er verulega ábótavant – Eyþór, nemi 

 

Hraða byggingu nýja Landspítalans, betri vinnuaðstæður, betra kaup og styttri vinnuvika. Efla heilsugæsluna verulega. – Magnús, þroskaþjálfi

Ég nennti því ekki, svo ég hef ekki notað það í tvö ár – Ólöf, forritari

 

Já, ég meina, væri ekki best að bæta aðstöðuna ásamt því gera Landspítalann að meira aðlandi vinnustað fyrir heilbrigðisstarfsfólkið í landinu? – Hildur, jarðeðlisfræðingur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat