fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Íslensk kona með tæplega hálft kíló af kókaíni í nærfötum sínum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 20. september 2019 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 16. september síðast liðinn barst Lögreglustjóranum á Suðurnesjum tilkynning frá Tollgæslunni á Flugstöð Leifs Eiríkssonar um farþega sem væri grunaður um að hafa fíkniefni meðferðis.

Um var að ræða konu sem viðurkenndi við tollgæslu að hafa 50 pakkningar af ætluðum fíkniefnum sem hún hafði falið í nærfötum sínum og í smellupoka. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins er konan íslensk.

Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar sem staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms.

Lögregla óskaði eftir gæsluvarðhaldi þar sem rannsókn væri skammt á veg komin og líklegt talið að konan myndi torvelda rannsókn, eyðileggja eða koma undan sönnunargögnum.

Heildarþyngd fíkniefnanna voru 401,24 grömm af kókaíni og tæplega hálft gramm af amfetamíni.

Var konunni gert að sæta gæsluvarðhaldi til þriðjudagsins 24. september og skal hún sæta einangrun á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Engar nektarmyndir af Þórarni í IKEA

Engar nektarmyndir af Þórarni í IKEA
Fréttir
Í gær

Sorglegt hvernig Breiðholtið er talað niður – „Ungt fólk elst upp haldandi að þau séu annars flokks þegnar“

Sorglegt hvernig Breiðholtið er talað niður – „Ungt fólk elst upp haldandi að þau séu annars flokks þegnar“
Fréttir
Í gær

Heimilisleysi á Íslandi – Brýn þörf á úrræðum: „Við erum gleymdir hér og óttumst framtíðina“

Heimilisleysi á Íslandi – Brýn þörf á úrræðum: „Við erum gleymdir hér og óttumst framtíðina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi – Fimm alvarlega slösuð

Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi – Fimm alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bíll valt við Akureyri í morgun

Bíll valt við Akureyri í morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úlfúð á Instagram-síðu Hjörvars og konur vilja hann dauðann: „Vonandi skýtur þig einhver“

Úlfúð á Instagram-síðu Hjörvars og konur vilja hann dauðann: „Vonandi skýtur þig einhver“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rosalegt myndband úr Reynisfjöru: Útlendingar skríktu úr hlátri þegar maðurinn virtist við dauðans dyr

Rosalegt myndband úr Reynisfjöru: Útlendingar skríktu úr hlátri þegar maðurinn virtist við dauðans dyr