Mánudagur 17.febrúar 2020
Fréttir

Fíkniefnaakstur og brot á vopnalögum – Reyndu að ljúga að lögreglunni í miðbæ Reykjavík

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. september 2019 08:06

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um umferðarslys í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur um klukkan sex í gærkvöldi samkvæmt dagbók lögreglunnar. Hjólreiðamaður hjólaði aftan á bifreið sem hafði stöðvað og kom sjúkrabifreið á vettvang þar sem hjólreiðamaðurinn hafði fengið höfuðhögg. Ekki vitað nánar um meiðsl hjólreiðamannsins en einhverjar skemmdir urðu á bifreið og hjóli.

Rétt eftir miðnæti stöðvaði lögreglan biðfreið í miðbænum. Ökumaðurinn reyndi að ljúga til um nafn en hann er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Farþegi í bifreiðinni reyndi einnig að ljúga til um nafn en hann er grunaður um brot á vopnalögum. Rúmlega eit í nótt var bíll stöðvaður á Miklubraut í Reykjavík og ökumaður grunaður um ölvunarakstur.

Í Hafnarfirði voru fjórir ökumenn stöðvaðir milli fimm síðdeigs og rúmlega eitt í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, eða bæði.

Í Mosfellbæ var síðan tilkynnt um innbrot í samkomuhúsí Mosfellsbæ laust eftir miðnætti. Grunur leikur á að áfengi hafi verið stolið en þjófurinn virðist hafa brotið sér leið inn með að brjóta rúðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“
Fréttir
Í gær

Segir væntanlega nýbyggingu Landsbankans vera bruðl sem eigi eftir að reynast þjóðinni dýrkeypt

Segir væntanlega nýbyggingu Landsbankans vera bruðl sem eigi eftir að reynast þjóðinni dýrkeypt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eiríkur: „Engin kurteisi að gera óumbeðnar athugasemdir við málfar annarra“

Eiríkur: „Engin kurteisi að gera óumbeðnar athugasemdir við málfar annarra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fáheyrður vindur undir Hafnarfjalli: „Held ég geti fullyrt að svona mikill styrkur sé afar fátíður“

Fáheyrður vindur undir Hafnarfjalli: „Held ég geti fullyrt að svona mikill styrkur sé afar fátíður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ágústa í fullkominni óvissu: „Ég veit ekki hvenær ég fer í bað næst!“

Ágústa í fullkominni óvissu: „Ég veit ekki hvenær ég fer í bað næst!“