fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Ísland hentar vel til sprengjuleitaræfinga

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. september 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Íslandi eru nú hátt í 300 sérfræðingar staddir sem taka þátt í Nort­hern Chal­lenge, sem er alþjóðleg sprengjuleitaræfing á vegum NATO. Markmið æfingunnar er að kanna viðbrögð við hryðju­verk­um við hinar ýmsu aðstæður hvort sem það er á flug­velli, í höfn­um, við bryggju eða í skipi.

Æfingin hófst á sunnudaginn og lýkur henni í næstu viku. Virkjuð er sér­hæfð stjórn­stöð þar sem öll upp­setn­ing og vinnu­brögð eru sam­kvæmt alþjóðleg­um ferl­um NATO.

Í samtali við Morgunblaðið segir Keith Mab­bott, und­ir­for­ingi í kon­ung­lega breska sjó­hern­um, Ísland henta vel til sprengjuleitaræfinga, að hér sé bæði veðurfarið og landslagið krefjandi. „Ef þú get­ur fram­kvæmt sprengju­leit á Íslandi get­ur þú gert það hvar sem er,“ seg­ir Mab­bott.

Notast er við starfs­svæði Land­helg­is­gæsl­unn­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli við æfingarnar en einnig eru æfingar á hafn­ar­svæðum víða á Suðurnesjum. Þetta mun vera í átjánda sinn sem þessi æfing er haldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Í gær

Ísraelar hefndu sín í nótt: Hvað gera Íranir núna?

Ísraelar hefndu sín í nótt: Hvað gera Íranir núna?
Fréttir
Í gær

Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel

Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel
Fréttir
Í gær

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt