fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir stolnum bíl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 11. september 2019 15:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42, en bílnum var stolið í Brekkutanga í Mosfellsbæ í síðustu viku. Sjáist bíllinn í umferðinni þá vinsamlegast hringið tafarlaust í 112, en upplýsingum um hvar bíllinn er niðurkominn má sömuleiðis koma á framfæri í tölvupósti á netfangið sigurdur.petursson@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Þriðja bylgjan“ að skella á Landspítalann – Tíu inniliggjandi og þrír á gjörgæslu

„Þriðja bylgjan“ að skella á Landspítalann – Tíu inniliggjandi og þrír á gjörgæslu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í sögulegt atvinnuleysi í haust og vetur

Stefnir í sögulegt atvinnuleysi í haust og vetur
Fréttir
Í gær

Ruddist heimildarlaust inn á heimili í Borgarbyggð

Ruddist heimildarlaust inn á heimili í Borgarbyggð
Fréttir
Í gær

Eigandi Nordic Store spyr hvað sé svona merkilegt við COVID – Miklu fleiri deyja af öðrum orsökum

Eigandi Nordic Store spyr hvað sé svona merkilegt við COVID – Miklu fleiri deyja af öðrum orsökum
Fréttir
Í gær

Tífalt fleiri Bretar látast vegna flensunnar og lungnabólgu en Covid-19

Tífalt fleiri Bretar látast vegna flensunnar og lungnabólgu en Covid-19
Fréttir
Í gær

Enn ein hópuppsögnin hjá Icelandair – Tugir flugmanna fengu reisupassann í dag

Enn ein hópuppsögnin hjá Icelandair – Tugir flugmanna fengu reisupassann í dag