Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Fréttir

Aðdáandi fornbíla ók aftan á bifreið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. september 2019 08:29

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árekstur varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að ökumaður sem var á ferðinni hafi komið auga á mikinn fjölda bifhjóla og fornbíla á bifreiðastæðinu við Olís við Fitjabakka. Ökumaðurinn gleymdi sér við að horfa á flotann og ók aftan á aðra bifreið. Afleiðingarnar urðu þær að flytja þurfti ökumann hennar með sjúkrabifreið undir læknishendur.

Þá var lögreglu tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni . Lögregla hafði tal af pilti og kom þá í ljós að hann hafði stolist á hjólinu og skroppið að skólanum sínum. Honum var tjáð að svona nokkuð mætti hann alls ekki gera og sagðist hann skilja það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sólveig segir Fréttablaðið með blæti: „Látum ekki bulla í okkur, ljúga að okkur, blekkja okkur“

Sólveig segir Fréttablaðið með blæti: „Látum ekki bulla í okkur, ljúga að okkur, blekkja okkur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Unglingar farnir að setja eiturlyf í rafretturnar – Lögreglan lítur málið alvarlegum augum

Unglingar farnir að setja eiturlyf í rafretturnar – Lögreglan lítur málið alvarlegum augum
Fréttir
Í gær

Eldsvoði í MH – Básinn stóð í ljósum logum

Eldsvoði í MH – Básinn stóð í ljósum logum
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti vegna ummæla Hannesar: „Hverskonar fræðimaður ertu eiginlega, Hannes?“

Allt á suðupunkti vegna ummæla Hannesar: „Hverskonar fræðimaður ertu eiginlega, Hannes?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stóra leyndarmál Vesmannaeyja: Öskruðu svo að allur bærinn heyrði til

Stóra leyndarmál Vesmannaeyja: Öskruðu svo að allur bærinn heyrði til