fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Sýning Björns Braga fordæmd – „Takk og bless, gerum frekar pláss fyrir nýja grínista“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að viðbrögð við nýrri uppistandssýningu Björns Braga Arnarssonar séu ekki jákvæð á Twitter. Í gær tilkynnti Björn Bragi um nýja sýningu á Instagram sem mun heita Björn Bragi Djöfulsson og hitar Anna Svava upp fyrir hann.

Sumir spyrja sig hvers konar samfélagi við búum í þegar maður sem náðist á myndbandi káfandi á unglingsstúlku geti átt „comeback“. DV greindi fyrst frá tilvist myndbandsins í október í fyrra. Átti atvikið sér stað eftir skemmtun hjá KPMG á Akureyri, en Björn var veislustjóri þar.

Líkt og fyrr segir er þetta gagnrýnt á Twitter af mörgum. „Er bara allt í góðu að fullorðinn maður sem nuddaði klofið á barni og náðist myndband sé aftur accepted sem ehv ögrandi insult comic og virt listafólk sé að peppa hann? hvaða súrrealíska níðingssamfélagi er ég frá?,“ skrifar til að mynda María nokkur.

Notandi sem kallar sig Dr. Sunna gagnrýnir svo að mbl.is hafi sagt að Björn Bragi hafi „komist í hann krappann“ og að hann hafi „farið yfir mörk stúlku“. Skilja má að hún telji mbl.is gera lítið úr atvikinu með þessu orðalagi.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um viðbrögð fólks á Twitter við nýrri sýningu Björns Braga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
Fréttir
Í gær

Hildur hjólar í BA-ritgerð Marínar Möndu – „Er hægt að útskrifast úr öllum íslenskum háskólum með svona vinnubrögðum?“

Hildur hjólar í BA-ritgerð Marínar Möndu – „Er hægt að útskrifast úr öllum íslenskum háskólum með svona vinnubrögðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hatari greiðir ekki sektina

Hatari greiðir ekki sektina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“