Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Fréttir

Rakel Þorbergs er ekki með hærri laun en útvarpsstjóri

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 11:53

Rakel Þorbergsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðrétting:

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu Tekjublaðs DV, sem kom út í morgun, að Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri á RÚV, var sögð vera með rúmlega 1,8 milljónir í mánaðarlaun. Það hefði gert það að verkum að hún væri hærra launuð en sjálfur útvarpsstjórinn, Magnús Geir Þórðarson, sem er með tæpa 1,8 milljónir í laun.

Hið rétta er að Rakel er með 1.259.095 krónur í mánaðarlaun í starfi sínu hjá RÚV.

Skrifast þetta á mannleg mistök sem DV biðst velvirðingar á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Vilt þú verða borgarritari? Sjáðu hverjar hæfniskröfurnar eru

Vilt þú verða borgarritari? Sjáðu hverjar hæfniskröfurnar eru
Fréttir
Í gær

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“