fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Rakel Þorbergs er ekki með hærri laun en útvarpsstjóri

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 11:53

Rakel Þorbergsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðrétting:

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu Tekjublaðs DV, sem kom út í morgun, að Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri á RÚV, var sögð vera með rúmlega 1,8 milljónir í mánaðarlaun. Það hefði gert það að verkum að hún væri hærra launuð en sjálfur útvarpsstjórinn, Magnús Geir Þórðarson, sem er með tæpa 1,8 milljónir í laun.

Hið rétta er að Rakel er með 1.259.095 krónur í mánaðarlaun í starfi sínu hjá RÚV.

Skrifast þetta á mannleg mistök sem DV biðst velvirðingar á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn á Reykjanesbraut undrandi: Brunaði fram úr löggunni á 150 kílómetra hraða

Lögreglumenn á Reykjanesbraut undrandi: Brunaði fram úr löggunni á 150 kílómetra hraða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Gnarr var fluttur á spítala í síðustu viku: „Þá var ég orðinn alveg ruglaður“ –  Grét eins og barn

Jón Gnarr var fluttur á spítala í síðustu viku: „Þá var ég orðinn alveg ruglaður“ –  Grét eins og barn