Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Fréttir

Sauð upp úr í Grafarvogi: Borgaraleg handtaka framkvæmd á óðum manni

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmd var borgaraleg handtaka á manni í annarlegu ástandi í Rimahverfinu, Grafarvogi í dag. Þetta staðfestu sjónarvottar og yfirlögregluþjónn við blaðamann.

Valgarður Valgarðsson, yfirlögreglustjóri staðfesti að um borgaralega handtöku væri að ræða og að maðurinn hafi verið undir áhrifum áfengis eða annara vímuefna. Hann sagði að maðurinn hafi keyrt utan í bíla hjá verslunarmiðstöðinni Spönginni. Þaðan virðist hann hafa keyrt í rimahverfi þar sem handtakan fór fram.

Almennir borgarar á Íslandi hafa heimild til að framkvæma handtöku samkvæmt lögum nr. 19/1991, um meðferð opinberra mála. Í þeim segir að hver sá sem stendur mann að broti sem sætt getur ákæru og varðað getur fangelsi má framkvæma handtöku.

Hér að neðan má sjá myndir af vettvangi en á þeim má sjá handtökuna og bíl þess sem var handtekinn, en bíllinn virðist vera kominn af veginum, út á gras.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eftirför í miðborginni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Breskir ferðamenn fóru til Íslands: Þetta segja þeir um verðlagið hér á landi

Breskir ferðamenn fóru til Íslands: Þetta segja þeir um verðlagið hér á landi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fast skotið á Loga: „Landsmenn þurfa ekki á þessu að halda“

Fast skotið á Loga: „Landsmenn þurfa ekki á þessu að halda“
Fréttir
Í gær

Anna segir kvöldið sem Guðmundur lést hafa verið hræðilegt: „Reyndum okkar besta en gátum lítið annað gert í vanmætti okkar en að halda í hönd hennar“

Anna segir kvöldið sem Guðmundur lést hafa verið hræðilegt: „Reyndum okkar besta en gátum lítið annað gert í vanmætti okkar en að halda í hönd hennar“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjörður með hæstu frístundastyrkina – Sjáðu listann

Hafnarfjörður með hæstu frístundastyrkina – Sjáðu listann
Fréttir
Í gær

Verkfall Eflingar hófst á miðnætti

Verkfall Eflingar hófst á miðnætti
Fyrir 2 dögum

Glæpasaga frá Gloucester-skíri – Dauðadómur innsiglaði örlög þeirra

Glæpasaga frá Gloucester-skíri – Dauðadómur innsiglaði örlög þeirra